THJODGILDIN_COVER

Þjóðgildin 6. besta kápan að mati Fréttatímans

Serfræðingar Fréttatímans völdu bestu bókakápur ársins og kom kápa þjóðgildanna í 6. sæti sem er hönnuð af Sóleyju Stefánsdóttur.

„Þótt langflestir sækist frekar eftir innihaldi bóka en umbúðunum þarf ekki að deila um það að bókarkápan gegnir mikilvægu hlutverki og góð kápa sem dregur að sér athygli og heillar getur skilið milli feigs og ófeigs í jólabókaflóðinu.“

„Skýrt myndmál sem gefur góða hugmynd um innihaldið án þess að fara í einhverjar flækjur eða of mikið ljósmyndamix.“

Arnór Bogason

Deila

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *