„ÞJÓÐGILDIN, á erindi við alla“

„Bók Gunnars Hersveins, ÞJÓÐGILDIN, á erindi við alla. Í bókinni fjallar hann um lífsgildin, sem Þjóðfundurinn 2009 valdi.  Á þessum síðustu og verstu tímum er okkur hollt að huga að því sem skiptir máli í lífinu og byggja afstöðu okkar á kærleika, mannvirðingu og heiðarleika.  Ég mæli með því, að allir sem áhuga hafa á mannlegu samfélagi – og sjálfum sér – lesi þessa bók.“

Tryggvi Gíslason, fv. skólameistari

Deila

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *