snowcrystal

Jólin í hnotskurn

snowcrystalFriður fyllir himin, snjór fellur í kristöllum til jarðar. Kærleikur opnar faðminn, breiðir vængi sína yfir ungviðið. Gæfan lyftir brúnum, hefur gjöf að geyma. Gleðin togar í strenginn og það klingir í hjörtum.

… ψ … gleðilega hátíð!

© www.lifsgildin.is 2012

 

Deila