Kaerleikur2

Kærleikurinn og hrunið

Copy of kaerleikurKærleikurinn verður í kastljósinu á heimspekikaffi í menningarmiðstöðunni Gerðubergi 16. október 2013 kl. 20.. Gunnar Hersveinn rithöfundur og heimspekingur og Sigríður Guðmarsdóttir sóknarprestur í Guðríðarkirkju og doktor í heimspekilegri guðfræði efna til lifandi umræðu um kærleika fyrir og eftir hrun og velta upp fjölmörgum hliðum hans með hjálp gesta sem einnig láta ljós sitt skína.

Þjóðgildin 5 árum eftir hrun

Heimspekikaffi í Gerðubergi

 

 

 

 

 

Deila